Íslenskur samtími

Íslenskur samtími

Hversdagslíf Lögreglu er oft mjög fjölbreytt og stundum furðulegt. Hér er fjallað um ýmis dæmi af afskiptum lögreglu sem eru nokkuð óvenjuleg. Hér er fjallað um ýmis óvenjuleg uppátæki almennings þar sem lögregla hefur verið kölluð til eða haft afskipti af fólki. Eftirfarandi frásagnir eru allar byggðar á raunverulegum atvikum.

Í bókunum „Norræn sakamál" segja íslenskir lögreglumenn frá merkilegum málum sem þeir hafa unnið að, gera grein fyrir atburðarrás glæpanna, rannsókn þeirra og gefa raunsanna lýsingu á glæpamönnunum og ástæðunum sem liggja að baki voðaverka, bæði með sögum frá hinum Norðurlöndunum og raunsönnun íslenskum sakamálum.

Détails du livre

Commentaires

Il n'y pas encore de commentaire pour ce livre.

Vous aimerez aussi

Livre audio (Fichier MP3)

Livre audio (Fichier MP3)

Livre audio (Fichier MP3) EPUB

Livre audio (Fichier MP3) EPUB