Morðið í Halmstad 

Morðið í Halmstad 

Það var óhugnanleg lífsreynsla sem nokkur börn urðu fyrir þegar þau voru að leik á Nissan-ströndinni í Halmstad einn kaldan vetrardag í desember. Þau fundu mannshöfuð frosið við árbakkann.  Hallandslögreglan hóf þegar rannsóknina á þeim forsendum að augljóslega hefði verið framið voðaverk og hinn viðbjóðslegi fundur benti til þess að líkið hefði verið hlutað sundur.  Heppni eða að minnsta kosti aðstæður, sem voru lögreglunni í hag, réðu því að tveir menn voru handteknir áður en vika var liðin frá fundinum. 

Book details

Reviews

No reviews have been written for this book.

You will also like

Audiobook (MP3 File) EPUB

Audiobook (MP3 File) EPUB

Audiobook (MP3 File) EPUB

Audiobook (MP3 File) EPUB