Leidd hugleiðsla og slökun - Einbeitingarhugleiðsla
Leidd hugleiðsla og slökun - Einbeitingarhugleiðsla

Leidd hugleiðsla og slökun - Einbeitingarhugleiðsla

Hugleiðan er góð fyrir byrjendur. Með því að telja öndunina færirðu athyglina að önduninni í stað þess að sökkva þér í hugsanir, tilfinningar eða hvernig þér líður í líkamanum.

Auður Bjarnadóttir hefur kennt jóga undanfarna tvo áratugi. Hún er með kennsluréttindi í meðgöngujóga, hatha/ashtanga, kundalini, jóga nidra og jógaþerapíu. Auður leiðir fjölda námskeiða í Jógasetrinu þar sem hún sérhæfir sig í meðgöngu- og mömmujóga en hún býr einnig að því að vera Doula. Auður sá einnig um krakkajóga í Stundinni okkar og hefur þar af leiðandi kynnt jóga fyrir fólki á öllum aldri.

Trine Holt Arnsberg er skynhreyfiþjálfari og kennari í núvitund. Trine leggur áherslu á úrræða og heildstæða nálgun þegar hún vinnur út frá heildrænum skilningi á heilsu fólks. Hún vinnur mikið með börn, hreyfingu og slökun.

Book details

Reviews

No reviews have been written for this book.

You will also like

Audiobook (MP3 File)

Audiobook (MP3 File)

Audiobook (MP3 File)