Storkarnir

Storkarnir

Storkafjölskylda nokkur á sér hreiður á þaki yst í þorpinu. Þar stendur storkapabbi á öðrum fæti en storkamamma gætir hreiðursins með ungunum í. Á hverjum degi koma börnin úr þorpinu og leika sér í námunda við hreiðrið. Þegar þau sjá storkana taka þau verstu þeirra uppá því að syngja ljóta vísu, sem meðal annars fjallar um hræðileg örlög sem ætluð eru storkaungunum. Þeir verða sem von er óttaslegnir og sækja huggunar til móður sinnar, sem reynir að fá þá til að láta sem ekkert sé.

Storkarnir litlu vaxa úr grasi og ala með sér hefndarhug í garð barnanna sem sungu kvæðið. Þegar þeir hafa verið teknir í fullorðinna tölu og ráða sér sjálfir, hyggjast þeir láta til skarar skríða.

Þýðandi er Steingrímur Thorsteinsson.

Détails du livre

Commentaires

Il n'y pas encore de commentaire pour ce livre.

Vous aimerez aussi

EPUB

EPUB

Livre audio (Fichier MP3)

Livre audio (Fichier MP3)