Ódæðið á Baneheia

Ódæðið á Baneheia

Þann 13. september 2000 boðaði lögreglan í Kristiansand til blaðamannafundar til þess að skýra frá því að hún hefði upplýst eitt hryllilegasta morðmál sem komið hafði til hennar kasta fyrr og síðar. Ódæðið hafði verið drýgt á Baneheia, útivis- tarsvæði rétt norðan við miðbæ Kristiansands. Tveim litlum stúlkum, átta og tíu ára, hafði verið nauðgað og þær myrtar. Tveir ungir menn voru ákærðir fyrir verk- naðinn. Þessi grein fjallar um þátt lögreglunnar í leitinni að stúlkunum meðan þeirra var saknað og það hvernig hún lagði kapp á að átta sig á öllum mannaferðum á þessum slóðum á þeim tíma og komst síðan að því hverjir höfðu framið þennan hræðilega glæp.

Book details

Reviews

No reviews have been written for this book.

You will also like

Audiobook (MP3 File) EPUB

Audiobook (MP3 File) EPUB

Audiobook (MP3 File)

Audiobook (MP3 File)