Gull-Þóris saga 

Gull-Þóris saga 

Gull-Þóris saga hefur einnig verið nefnd Þorskfirðinga saga. Sögusvið hennar er Ísland og einnig Noregur á köflum. Hún segir frá Gull-Þóri Oddssyni, syni Odds skrauta, sem var höfðingi í Þorskafirði. Átti sá maður í deilum við Hall nágranna sinn. Deilurnar snéru að því að Þórir hafði farið utan í hernað ásamt syni Halls, Hyrningi. Á ferðum sínum efnaðist Þórir mjög og vildi Hallur fá hlut af gulli hans fyrir hönd sonar síns en því var Þórir vitaskuld ósammála. Upphófust miklir bardagar í kjölfarið en enduðu þeir ferðafélagar Þórir og Hyrningur þó sáttir að lokum.

Book details

Reviews

No reviews have been written for this book.

You will also like

EPUB